sunnudagur, 26. júlí 2015

Jarðarber og mynta

Gaf smá af myntunni minni og fékk þrjú afbrigði/afleggjara


  1. hrokkinmynta
  2. eplamynta
  3. piparmynta


Fékk lika eina jarðaberjaplöntu sem heitir Elsanta. Spennandi viðbót. Fann grein og meðal annars stendur þetta hér: 
Elsanta dafnaði vel í upphituðu gróðurhúsi á Hvanneyri. Berin eru falleg og flokkast vel. Norðmennirnir Kvamme, T. og Bjelland B. (1992) telja hins vegar að Elsantaber séu ekki eins góð og ber af Glima, Jonsok og Senga-Sengana. Elsanta er mikið ræktað í upphituðum gróðurhúsum í Mið-Evrópu. Nú eru Norðmenn og Svíar að hefja slíka ræktun. Það hefur komið fram í fagritum frá Noregi að hugsanlega væri betra að rækta afbrigðið Korona í gróðurhúsunum en Elsanta, vegna þess að berin af Korona væru betri.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli