mánudagur, 8. ágúst 2016

Burnirót

Vínberin blána smám saman

Vínviðurinn ætlar aldeilis að vera gjöfull þetta árið, eins og svo oft áður. 

Goji berja runninn

sunnudagur, 7. ágúst 2016

Amelanchier Lamarcki

Amall er líka mættur í garðinn minn


Syringa prestonia Miss Canada

Fagursírena er komin í moldina líka

Syringa Prestonia redvine

Sírenur
Þarf oft að skoða varðandi krossgreinar, því þær særa hvor aðra.  Þá er önnur þeirra tekin í burtu.  Ekki er æskilegt að klippa alla toppa ofanaf sírenunni því þá ertu að klippa blómgreinar í burtu.  Betra er að klippa ofan af eftir blómgunina um sumarið



Syringa Jose

Sírena þessi er komin í garðinn minn.

Syringa Prestonia redvine

Sírenur
Þarf oft að skoða varðandi krossgreinar, því þær særa hvor aðra.  Þá er önnur þeirra tekin í burtu.  Ekki er æskilegt að klippa alla toppa ofanaf sírenunni því þá ertu að klippa blómgreinar í burtu.  Betra er að klippa ofan af eftir blómgunina um sumarið



Bóndarósir

Setti eina bleika hávaxna og aðra rauða lágvaxna frá Gunnhildi milli Hansarósar og Snækórónu


Prunus Nipponica Ruby


Rósakirsi/skrautkirsuberjatré komið í garðinn minn. Hér eru nánari upplýsingar um það