miðvikudagur, 5. ágúst 2015

Lús þolir víst ekki hvítlauk

Lús þolir ekki hvítlauk, svo búðu til þinn eigin lúsaeyði.
2, hvítlaukar kramdir settir í 1 líter af vatni, látið malla í potti í 20 mín á lágum hita. 
Kælt, sigtað  og sett í sprey brúsa

Prófaði þetta í dag og gróf svo restina af soðna hvítlauknum niður hér og þar í moldina í gróðurhúsinu. Spennandi að vita hvað gerist. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli