laugardagur, 2. maí 2015

Sítrónutré Gests


Gestur kom með nokkrar plöntur í potti til mín 2012 og hafa þær sprottið gríðarlega mikið. Sérstaklega ein. Ég færði þær nær hvor annarri í maí 2015 og ætla að sjá hvað gerist. Hef klippt þær grimmt og hefur önnur alltaf farið upp í topp á húsinu.

Sitthvað sem ég finn á Netinu

Úr mogganum kom þetta hér

Engin ummæli:

Skrifa ummæli