sunnudagur, 3. maí 2015
Gulrætur 2015
Dreifði sex metra löngum borða í fiskikörin mín tvö síðasta dag aprílmánaðar. Þar sem sólin hafði ekki náð að skína í kassana var moldin ennþá frosin en ég setti bara þar sem hún var orðin mjúk.
Hér eru flottar hugmyndir fyrir næsta vor
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli