laugardagur, 2. maí 2015

Hindber/Brómber?

Rubus Tayberry er gjöf frá Heiðrúnu okkar.
Hann hefur verið mér erfiður en nú leita ég nánari upplýsinga og reyni að gera betur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli