mánudagur, 8. ágúst 2016
sunnudagur, 7. ágúst 2016
Syringa Prestonia redvine
Sírenur
Þarf oft að skoða varðandi krossgreinar, því þær særa hvor aðra. Þá er önnur þeirra tekin í burtu. Ekki er æskilegt að klippa alla toppa ofanaf sírenunni því þá ertu að klippa blómgreinar í burtu. Betra er að klippa ofan af eftir blómgunina um sumarið
Syringa Prestonia redvine
Sírenur
Þarf oft að skoða varðandi krossgreinar, því þær særa hvor aðra. Þá er önnur þeirra tekin í burtu. Ekki er æskilegt að klippa alla toppa ofanaf sírenunni því þá ertu að klippa blómgreinar í burtu. Betra er að klippa ofan af eftir blómgunina um sumarið
miðvikudagur, 20. júlí 2016
sunnudagur, 12. júní 2016
fimmtudagur, 9. júní 2016
Heggur og gljámispill
Gljámispill bak við hús. Alltaf etinn upp til agna. Er sætur á bragðið og líka geitungasækinn
Fallegi Heggurinn byrjaður að blómstra bak við hús þar sem enginn nýtur fegurðar hans og ylms. Er búin að taka afleggjara og ætla að koma þeim af stað. Finna svo nýjan stað fyrir nýja plöntu
mánudagur, 9. maí 2016
Dagmar Hastrup og Moje Hammeberg
Á myndnum má sjá tvær sterkar rósir sem henta vel við sjávarsíðuna t.d, en sóma sér auðvitað vel hvar sem er. Þetta eru þær frú Dagmar Hastrup og Moje Hammeberg. Þær byrja yfirleytt að blómstra í júlí.Júlí og ágúst eru aðal blómgunartími runnarósa en þær geta blómstrað langt fram á haust.
Dagmar Hastrup
Moje Hammeberg
Setti þær saman í beð við pallinn
laugardagur, 7. maí 2016
miðvikudagur, 4. maí 2016
Frúarlykill/Árikla
Frúarlykill eða öðru nafni Árikla, Primula x auricula. Spennandi garðjurt með langa og spennandi sögu. Ótal tilbrigði eru til og áriklur voru í tísku meðal heldrafólks á hinum sk. viktoríutíma í Bretlandi. Menn kepptust við að safna, eiga eða búa til sem flest og fjölbreyttust afbrigði. Síðan voru settar upp sérstakar "áriklusýningar" í sérstökum "áriklu-leikhúsum" þar sem áriklunum var raðað upp til sýnis - sérhver planta í sínum potti. Þetta gaf linnulaust umræðuefni í teboðunum - svo að ekki þurfti að takast á við alvarlegri málefni - eins og til dæmis hungur, ómergð og ójafnrétti! -
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)