Þarf oft að skoða varðandi krossgreinar, því þær særa hvor aðra. Þá er önnur þeirra tekin í burtu. Ekki er æskilegt að klippa alla toppa ofanaf sírenunni því þá ertu að klippa blómgreinar í burtu. Betra er að klippa ofan af eftir blómgunina um sumarið
Engin ummæli:
Skrifa ummæli