mánudagur, 9. maí 2016

Dagmar Hastrup og Moje Hammeberg

Á myndnum má sjá tvær sterkar rósir sem henta vel við sjávarsíðuna t.d, en sóma sér auðvitað vel hvar sem er. Þetta eru þær frú Dagmar Hastrup og Moje Hammeberg. Þær byrja yfirleytt að blómstra í júlí.Júlí og ágúst eru aðal blómgunartími runnarósa en þær geta blómstrað langt fram á haust.


 Dagmar Hastrup

Moje Hammeberg

Setti þær saman í beð við pallinn

Engin ummæli:

Skrifa ummæli