sunnudagur, 26. júlí 2015
Urðarhnoðri frá Siggu systur
Hann fékk heiðursstað við grjótið hægra megin við hliðið í Brúarlandi. Ég fékk smá anga af þessari fallegu plöntu sem er búin að dreifa sér vel í grjótinu sem þau eru með við húsið. Vona að hann vaxi vel og dreifi sér kring um grjótið
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli