- hrokkinmynta
- eplamynta
- piparmynta
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjeSEvS-BfAsvC1E9Nr9ObBDlfW2MFUwJIg84AddIu8jwaiVfj-qn8jbdadYbYFpAGO49dFCAOGAnCC2Yf3jSCMv5yoOJX-HpRNadAbEHqH_BuBnoOOTqQGq2cvaMBXYMpIa3ByYkGIvKI/s320/Erdbeeren_Elsanta_0020.jpg)
Elsanta dafnaði vel í upphituðu gróðurhúsi á Hvanneyri. Berin eru falleg og flokkast vel. Norðmennirnir Kvamme, T. og Bjelland B. (1992) telja hins vegar að Elsantaber séu ekki eins góð og ber af Glima, Jonsok og Senga-Sengana. Elsanta er mikið ræktað í upphituðum gróðurhúsum í Mið-Evrópu. Nú eru Norðmenn og Svíar að hefja slíka ræktun. Það hefur komið fram í fagritum frá Noregi að hugsanlega væri betra að rækta afbrigðið Korona í gróðurhúsunum en Elsanta, vegna þess að berin af Korona væru betri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli