mánudagur, 29. júní 2015

Moltugerð

Ég er með plasttunnu og þar set ég lífrænan úrgang úr eldhúsinu og gras. Svo fer í trékassana hitt og þetta. Nú voru pælingar á FB og þar las ég skemmtilega speki frá snillingunum þar: 

Vilmundur Hansen segir:  Alls ekki setja rótarillgresi í safnhauginn. Þú getur prófað að kæfa það í svörtum plastpoka

Hafsteinn Hafliðason segir:  Svona dót moltnar og verður að skaðlausri (meira að segja fínni) moltu í lokuðum plastpoka. Má gjarna liggja í sólinni og bakast um sumarið. Nothæft næsta vor! 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli