skrifar svar við að þekja svo gróður drepist.
Ásta Halla Ólafsdóttir Skafðu mesta gróðurinn ofan af beðinu og legðu annaðhvort pappa eða dagblöð ( ca 4-5 síður að þykkt) yfir beðið og þekja það síðan með mold (3-5 cm).....og vökva yfir.......færð þetta fína beð fyrir tiltölulega litla vinnu......það sem gerist er að dagblöðin/pappír með mold yfir kæfa illgresið og skugginn/myrkrið af yfirlaginu hindrar áfram haldandi vöxt illgresis.......og það sem best er að með tímanum jarðgerisrt pappírinn í yfirlaginu og verður að þessari fínu mold.....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli