miðvikudagur, 29. ágúst 2018

Trjágeitungar, húsdýrin mín

Trjágeitungar hafa tekið ástfóstri við gróðurhúsið mitt og þetta er annað árið sem þeir búa um sig þar. Ég setti þessa mynd á Facebook og Hafsteinn Hafliðason sendi mér upplýsingar. Þetta eru trjágeitungar, flottir og miklir lirfu og lúsabanar.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli