laugardagur, 31. mars 2012
Bergþóra aðstoðar ömmu
From
Gróðurhúsið 31.3.2012
Hér eru myndir
frá fræsetningu fyrir sumarblóm, gúrkur og tómata, papriku og vökvun dagsins. Vínberin að myndast, jarðarberin að koma og allt að gerast. Ég elska þennan tíma ársins. Með vorinu kemur heilsan mín aftur.
From
Gróðurhúsið 31.3.2012
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli